Glíman hjá Gunna og Piotr Stawski fór allar 10 mínúturnar og endaði þannig sem jafntefli. Eftir glímuna tilkynnti John Kavanagh (þjálfari Gunna) að Gunni fengi brúna beltið í brasilíksu jiu jitsui.

Þetta kemur þannig séð ekkert á óvart þar sem Gunni er með ótrúlega hæfileika og drekkur í sig reynslu eins og svampur (skipta kannski Shotgun út fyrir Svamp Sveinsson???). En glæsilegur árangur hjá okkar manni.
Stjórnandi á