Ég bý uppí sveit og það er hvergi nærri mér boðið upp á neina bardagaíþrótt nema glímu og ég er að æfa hana einu sinni í viku. Mig langar svolítið til að læra eitthvað meira og var að spá í hvort það væri eitthvað sem maður gæti lært eiginlega allveg bara með kennslumyndböndum eða einhverju slíku? Ég get æft mig á litla bróður mínum ef að það er vandamál :P