Ég hef áhuga á öllum svona bardagaíþróttum en er meira en vel tilbúinn til að fá einhvern sem veit um allar Bardagaíþróttirnar sem eru til í að gefa upp hverju þær þjóna og annað slíkt og hvort það sé til einhver heimasíða sem upplýsir um hverja íþrótt fyrir sig.

T.d. má þetta líta svona út:

Nafn Bardagalistar.
Heimasíða
Hvað íþróttin gengur útá.
Eitthvað sérstakt við íþróttina (Belti eða annar búnaður)

ef einhver getur sett þetta í svona þá ætti þetta að vera tekið inn sem grein þannig þá fær viðkomandi góð stig fyrir það