Ég er nú ekki oft að tjá mig hérna á huga..en tel mig nú knúinn til þess þegar fólk er að auglýsa fáfræði sína fyrir landanum.Í fyrsta lagi er nú frekar leiðinlegt að reyna að glíma við fólk sem er ekki komið til þess að glíma(sbr. ef ég færi að “boxa” við Árna í 3*5min og það eina sem ég myndi gera væri að hlaupa undan honum í 15mín og telja sjálfum mér trú um að ég væri mjög góður í þessu tiltekna sporti og jafnvel birta mína hetjulegu framistöðu á internetinu.Þannig að fyrir þá sem ekki skilja hvað er í gangi í tiltekinni glímu skal ég útskýra(hélt að þess væri ekki þörf en svo virðist þó vera)Málið er að maður kemur ekki inn í glímu og ákveður hvað maður ætlar að klára viðkomandi með,heldur tekur maður það sem manni e