Sælt veri fólkið

Ég hef hug á að byrja að æfa bardagalist með það í huga að iðka hana sem sjálfsvörn og líkamsrækt fremur en að keppa í henni en maður veit aldrei seinna meir.
Hef verið að skoða úrvalið af bardagalistum, karate, Jiu Jitsu, Aikido, Taekwondo, Scientific Fighting, Judo og Kung fu. (ekki vantar úrvalið og er ábyggilega að gleyma einhverju)
Nú fókusa þessar bardagalistir mismikið á hina ýmsu þætti eins og það að sparka, kýla o.s.frv og hver með sinn stíl.
Ég spyr þá vitru og reyndu, <b>Er einhver ein bardagalist betri en önnur?</b><br><br>Kveðja
php