Ég var að skoða Pumpingiron.is og kíkti á námskeiðin og sá “Free Fight” á stundaskránni.

Veit einhver hvernig þessar æfingar fara fram? Hvað er kennt og hver kennir? Eru margir í þessum tímum?