Nú geri ég mér það til gamans að skrifa greinar um nafntogaða bardagalistamenn, og plana að senda inn a.m.k 3 greinar á næstu dögum. Nú er bara spurning um, hverja viljið þið helst lesa um. Eina skilyrðið er að þeir séu hættir keppni eða ferill þeirra svona u.þ.b búinn.

Þeir sem ég er með í sigtinu þessa dagana eru:

Bas Rutten
Alexander Karelin (Grísk-Rómversk glíma)
Masahiko Kimura (Júdó)
Helio Gracie (Brazilian Jiu-Jitsu)

ef það er einhver bardagalistamaður sem þið viljið sjá grein á íslensku um þá endilega sendið inn nafn og ég skal sanka að mér heimildum.