Staðsetning: Faxafen 8, bakdyramegin í Aikido salnum.
Tími: Klukkan 21:00.
Innihald æfingar: Meðal annars kyrkingar (eða hengingar fyrir júdó fólk) frá mount, back mount og guard stöðunum + mjög hröð yfirferð yfir basic BJJ og flest þau brögð sem þarf að kunna fyrir fyrsta beltið (frá hvíta yfir í bláa).

Fyrir þá sem eru forvitnir þá eru beltin í BJJ svona:

Hvítt.
Blátt.
Fjólublátt.
Brúnt.
Svart (1 dan, 2 dan, o.s.frv.).

Að fara frá hvítu í blátt tekur oft eitt ár. Að fara alla leið frá hvítu í svart tekur oft 10 ár, þó það hafi gerst að fólk sem æfir jafnvel oftar en einu sinni á dag hafi fengið svarta beltið eftir 4 ár.

Sjáumst sem flest!

Kveðja,
Jón Gunnar.