Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.897 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.266 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Bardagafélög og upplýsingasíður

Hér má finna upplýsingar um hvar bardagalistir eru kenndar og æfðar á Íslandi. Einnig er hérna listi yfir upplýsingasíður sem tengjast bardagalistum. Listinn er langt frá því tæmandi og því skorum við á alla að lesa hann yfir og athuga hvort þeirra klúbbur er skráður í listann. Takmarkið er að hér geti menn flett upp öllum bardagalistum sem kenndar eru á Íslandi. Ef þið vitið um félög, klúbba eða kennara sem ekki eru skráðir hér, sendið þá póst til obsidian eða loco með upplýsingum um nafn félags, aðsetur, síma, bardagalistastíl, yfirþjálfara, heimasíðu og tölvupóst til að við getum bætt þeim á listann.
 
i

Upplýsingasíður:
 

Bardagafélög á Íslandi:
 


Nánari upplýsingar:
 
                Aikido:
  • Aikikai Reykjavík
    Aðsetur: Ármúla 19, Reykjavík
    Sími: 897-4675 / 822-1824
    Stíll: Aikikai Aikido
    Yfirþjálfari: Mitar Filipovic 3. dan
    http://www.aikido.is
    Email: aikikai@here.is

Brasilískt Jiu Jitsu (BJJ)/Mixed Martial Arts (MMA): 
  • Mjölnir - SBG Iceland
    Aðsetur: Seljavegi 2, 101 Reykjavík
    Sími: 534 4455
    Þjálfarar: Gunnar Nelson / James Davis / Bjarni Baldursson / Jón Viðar Arnþórsson / Axel Kristinsson / Bjarni Skúlason / Þráinn Kolbeinsson / Sighvatur Helgason
    http://www.mjolnir.is
    E-mail: mjolnir@mjolnir.is

    Jiu Jitsu: 
  • Jiu Jitsufélag Reykjavíkur / Sjálfsvarnarskóli Íslands
    Aðsetur: Ármúla 19, Reykjavík
    Sími: 863-2804
    Stíll: World Ju-Jitsu
    Yfirkennari: Magnús Ásbjörnsson, 4. dan
    http://www.sjalfsvorn.is
    Facebook: www.facebook.com/jujitsuiceland
    Email: sensei@sjalfsvorn.is

    Judo:
     
  • Judodeild Ármanns
    Aðsetur: Laugardal
    Sími: 562 7295
    Stíll: Judo
    Yfirþjálfari: Sævar Sigursteinsson, 2. dan
    http://www.ippon.is
    Email: hermann@nutima.is
     
  • Judofélag Reykjavíkur
    Aðsetur: Ármúli 17 A, 108 Reykjavík
    Sími: 588 3200 / 868-8830
    Fax: 561-7973
    Stíll: Judo
    Yfirþjálfari: Bjarni Friðriksson
    http://www.judo.is/
    Email: jr@judo.is

    Karate:
     
  • Karatedeild Breiðabliks
    Aðsetur: Íþróttahús Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi.
    Sími: 664 4425 / 897 3548
    Stíll: Shotokan karate
    Yfirþjálfari: Magnús Kr. Eyjólfsson, 1. dan
    http://www.breidablik.is/karate
    Email: karate@breidablik.is
     
  • Karatedeild Hauka
    Aðsetur: Íþróttahús Hauka, Ásvöllum, 221 Hafnarfjörður
    Sími: 525-8700
    Stíll: Shotokan Karate
    Yfirþjálfari: Gunnlaugur Sigurðsson 3. Dan
    http://www.kdh.is/
    Email: karate@kdh.is
     
  • Karatedeild Víkings
    Aðsetur: Víkin Traðarland 1
    Sími: 5530877
    Stíll: Shitoryu/ Shukokai
    Yfirþjálfari: Vicente Carrasco 2. dan
    http://www.vikingur.is/user/ka/home
    Email: johannbj@hotmail.com
     
  • Karatefélag Akraness
    Aðsetur:
    Sími:
    Stíll: Shotokan karate
    Yfirþjálfari: Þröstur Þór Ólafsson, 1. kyu
    http://www.ia.is
    Email:
     
  • Karatefélag Reykjavíkur
    Aðsetur: Sundlaugarhúsinu, Laugardal, kjallara.
    Sími:553 5025
    Stíll: Okinawa Goju-Ryu karate do
    Yfirþjálfari:
    http://www.toto.is/felog/kfr/
    Email: kfr@li.is
     
  • Karatefélagið Þórshamar
    Aðsetur: Brautarholti 22, 105 Reykjavík
    Sími: 551 4003
    Stíll: Shotokan karate
    Yfirþjálfari: Ólafur Wallevik, 4. dan
    http://www.thorshamar.is
    Email: thorshamar@thorshamar.is
     
  • Íþróttafélagið Fylkir
    Aðsetur: Fylkishöllin, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
    Sími: 567-6467 / 896-3010
    Stíll: Okinawa Goju Ryu-Karate do
    Yfirþjálfari: Halldór Svavarsson, 3. dan
    http://www.fylkir.com/karate/index2.asp
    Email: karate@fylkir.com

    MMA (Mixed Martial Arts):
  • Mjölnir - SBG Iceland
    Aðsetur: Seljavegi 2, 101 Reykjavík
    Sími: 534 4455
    Þjálfarar: Gunnar Nelson / James Davis / Bjarni Baldursson / Jón Viðar Arnþórsson / Axel Kristinsson / Bjarni Skúlason / Þráinn Kolbeinsson / Sighvatur Helgason
    http://www.mjolnir.is
    E-mail: mjolnir@mjolnir.is

    Taekwondo: 
     
  • Afturelding
    Aðsetur: Íþróttamiðstöðinni Varmá, Mosfellsbæ 0
    Sími: 566 6754
    http://www.taekwondo.is/fjolnir/
    Email: winstone@islandia.is (Sigursteinn Snorrason)
     
  • Ármann
    Aðsetur: Júdó Gym, Einholt 6, 105 Reykjavík
    Sími: 562-7295 / 853 6393
    http://www.taekwondo.is/bjork/
    Email: Jón Ragnar: jonragnar@islandia.is
     
  • Fimleikafélagið Björk
    Aðsetur: Íþróttahúsi Hauka, Haukahrauni 1, 220 Hafnarfjörður
    Sími: 564-2347
    http://www.taekwondo.is/bjork/
    Email: jonragnar@islandia.is (Jón Ragnar)
     
  • Fjölnir Ungmennafélag
    Aðsetur: Dalhús 2, 112 Reykjavík
    Sími: 567-2085
    http://www.taekwondo.is/fjolnir/
    Email: winstone@islandia.is (Sigursteinn Snorrason)
     
  • Taekwondodeild Keflavíkur
    Sundmiðstöðin Keflavík, Keflavík
    Sími: 421 1500
    http://www.taekwondo.is/fjolnir/
    Email: winstone@islandia.is (Sigursteinn Snorrason)
     
  • Íþróttafélag Reykjavíkur
    Aðsetur: Skógarseli 12, 109 Reykjavík
    Sími: 557-5013
    http://www.taekwondo.is/ir/
    Email: obj@eimskip.is (Ólafur Björn)
     
  • Íþróttafélagið Þór
    Aðsetur: Hamri við Skrarðshlíð, 603 Akureyri
    Sími: 461-2080
    Fax: 462-2381
    http://www.taekwondo.is/thor/
    Email: taekwondo@simnet.is (Sverrir Tryggvason)

Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok