Langaði bara svona að sjá hverning stemmningin væri fyrir því. Eru einhverjir hérna á landinu sem telja sig hafa áhuga á fá MMA hérna á Ísland. Ég hef alveg brennandi áhuga á MMA og tel mig vera nokkuð góðan í svoleiðis málum. Þegar ég var um 4 ára byrjaði ég að horfa á Wrestling og Ultimate FC á fullu þar sem bróðir minn kom með video spólur frá USA og horfði ég á sömu spóluna 10000x og fullt af brögðum sem eru mjög sérstök, erfið, flott og snar virka næ ég að framkvæma mjög vel bara útaf því ég horfði svo mikið á þetta.

En mér langaði bara svona að vita hafa einhverjir alvöru FIGHTERAR áhuga á að komast í svona félag og væri þá kannski mjög skynsamlegt að vera að æfa einhverja aðra bardagalist (Taekwondo, karate, box bara eithvað i þessa átt) til þess að einhverjir “hálfvitar” komi ekki og æfi þetta til þess að fara niður í bæ og prufa þetta. Væri mjög sniðugt þá kannski að yfirþjálfari manns þyrfti að hleypa manni í þetta og þyrfti skriflegt leyfi.

En þetta er bara hugmynd og mér langar að vita hvað ykkur finnst endilega látið í ykkur heyra.

Kær Kveðja
Haraldur (HwaRang, Fjölni)
Stjórnandi á