bara smá það sem eg var að prufa að búa til logo með pen tool og öllum þeim til heyrandi pakka og svo gerði maður smá þrívídd í þetta með því fara í emboss og breyta smá þa
Hlykinn bað mig um að gera þessa mynd :Þ Reyndar átti ég að gera snake skin og tungu og eikkað, en gafst upp :Þ Kanski kemur það seinna :) Það er búið að fikkta slatti í myndinni, ég man valla hvernig hún er upprunalega. En já, ég elska að photoshoppa augu, enda eru flest mín verk augu :Þ
Wonders of Nature(Fire, Electrics, birds, trees and murder ;)hehe ) ég var bara aðeins að prófa nýja ‘brushes’ sem ég hafði náð i og fór bara að gera þetta… endilega segiði skoðun ykka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..