Önnur mynd sem tekin var á Roskilde seinasta sumar. Ógleymanleg upplifun og ég er frekar sáttur með þessa mynd, allavega svona eftir að hafa lagfært hana í PS :)
Midas Venice mixer. Midas mixerarnir eiga víst að vera það allra basta og til eru allnokkrir sérvitringar sem vilja ekki mixa á neitt annað en midas