hef ekki heyrt um þetta studio en lítur út fyrir að vera comfy
Fann einhversstaðar toturial og þetta var útkoman min, ég breytti henni hinsvegar eitthvað og fannst það koma betur út. Þetta minnir mig á vatnsyfirborð og maður sér tunglið og ský speglasti á vatninu, eða það sé eitthvað í vatninu sem að lýsir upp.
Ég náði ekki að klippa saman báðar myndirnar af subkicknum, svo að ég verð bara að senda 2. En á þessari mynd sjáum við að þetta er í raununni bara keila, sem náttúrulega titrar við höggið frá bassatrommunni, og virkar bara öfugt við hátalarakeilur.