Ákvað að prufa að gera hár í photshop. Þetta er eftir tutoriali sem ég fann á netinu. Ekkert merkinleg mynd svo sem en mér finnst þetta bara nokkuð vel heppnað.
Það er búið að vera brjálaðslega mikið að gera hjá mér í skólanum, íþróttunum og félagslífinu síðustu daga ( mánuði ) þannig að ég er ekkert búinn að geta sinnt áhugamálinu mínu af einhverju viti.