.. Það er búið að vera brjálaðslega mikið að gera hjá mér í skólanum, íþróttunum og félagslífinu síðustu daga ( mánuði ) þannig að ég er ekkert búinn að geta sinnt áhugamálinu mínu af einhverju viti.

eg er að reyna koma mér í gírinn aftur með því að vinna gamlar myndir og þegar ég var að renna yfir gamlar myndir áðan rakst ég á þessa. Fannst hún vera áhugaverð og prufaði að vinna hana ansi hressilega.


er þetta að gera sig fyrir ykkur kæru hugarar :)?