Lamborghini signature
Mynd sem ég tók til gamans þegar ég var að FOHa (Front of House) um daginn. Fannst vanta nýja mynd hérna á áhugamálið
Fór að leika mér með brushes í ps :)
Var að dúlla mér með mynd sem ég tók fyrir nokkrum dögum.. Hvað finnst ykkur? Eitthvað sem ég gæti gert betur?
Veit einhver hvar þessi fæst á Íslandi? Stórsniðugt tæki af mínu mati.. Endilega checkið á myndbandinu :)