FOH Mixing Mynd sem ég tók til gamans þegar ég var að FOHa (Front of House) um daginn. Fannst vanta nýja mynd hérna á áhugamálið

Myndin er tekin á tónleikum síðasta laugardag í húsinu akureyri, Bandið sem er á siðinu heitir Örugglega Völva. Þetta var snemma um kvöldið, samtals mættu um 50 manns (sem var reyndar mun meira en við bjuggumst við, þar sem þetta var á svipuðum tíma og götuspyrnan)

Mixerinn er Allen&Heath GL2400, headphonarnir eru Sennheiser HD-25
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF