Stopp á rauðu ljósi.
Ja, kannski er komið nóg af svona sólsetursmyndum, en mér fannst þessi bara svo flott.
Var að experimenta að nota einungis gráu litapalettuna í open canvas (þið sem notið OC vitið hvað ég meina)