Símastaur Ég tók þessa mynd á Hesteyri á Hornströndum núna fyrr í sumar. Þetta er símastaur sem notaður var áður en byggðin lagðist í eyði.