Fólk á það til að vita ekki hvað þessi tvö orð þýða, en nú kemur skýring. Anime er japanska og þýðir “teiknimynd”. Orðið Japanime á ekki skylt við þetta, það er orð sem var búið til af hugsanlega bandarískum anime fíklum. Manga er líka japanska og þýðir “myndasaga”. Vona að þetta hjálpi fólki sem ekki er með þetta alveg á hreinu. :)