Lain úr Serial Experiment Lain. Eftir að hafa speccað fyrsta þátt er ég ekki að botna í þessum þáttum. Súrt. :
Þessi mynd er af hinum 10 foringjum í Shinsengumi, sem koma þónokkuð við sögu í Rurouni Kenshin, sérstaklega í Samurai X. Þessi hópur var raunverulega til og hreyfst Nobuhiro Watsuki alveg gríðarlega af honum, og eru margar persónur í RK byggðar á þessum mönnum. Sanosuke, Aoshi, Soujiro, Kanryuu og svo auðvitað Hajime Saitou, sem var í raun foringji 3. sveitarinnar.