Það er fátt betra en Miko. En eitt af því sem er betra en Miko, eru 3 rori Miko. Og það er ennþá betra þegar þær eru systur. Þessar þrjár skvísur eru einmitt systur, og þær eru úr hinni skemmtilegu seríu Tsuki Kagerou, sem allir ættu að kannast við.
Aya úr Touhou leikjunum sem allir ættu að þekkja. Það er sorglegt hversu litlar myndirnar þurfa að vera til að komast í gegn á huga, þessi mynd var 3200x2400 áður en ég minnkaði hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..