Hér er mynd eftir hana Noizi Ito, sem meðal annars hannaði persónurnar í Shakugan no Shana og vann líka við Haruhi. Nokkuð góð mynd að mínu mati.
Þið hafið kannski spilað/séð Fate/Stay Night, en hafið þið fengið tækifæri til að spila Fatal Fake?
Youmu Konpaku úr Touhou leikjunum með sverðin sín tvö, Roukanken og Hakurouken. Ekki þarf að taka það fram að Touhou leikirnir eru allir skemmtileg afþreying sem geta þó reynt örlítið á þolinmæðina, eins og þeir sem hafa spilað þá geta vitnað um. Engu að síður frábærir leikir sem allir ættu að prófa.