Pönnukökur Já, eins og allir vita þá er Saber greyið ansi hrifin af því að borða. Því eru líklega fáir hissa á því að sjá hegðun hennar á þessari mynd.