Ein uppáhalds Manga myndin mín er Ninja Scroll.
Myndin fjallar um gaur sem er einskonar mercenary þ.e tekur pening fyrir að drepa eða hjálpa til.
Hann flækist allt í einu inni í atburðarrás og lendir í einhverjum yfirnáttúrulegum demonum.
Snilldarmynd sem ég býst við að flestir séu búnir að sjá…..ef ekki takið hana þá!