One Piece Söguþráður.
One Piece er um Strák Sem heitir Monkey.D.Luffy en draumurinn hans er að vera Sjóræningja Konungurinn og að finna faldna Fjarsjóðinn One Piece sem Gol.D Roger Skildi eftir þegar hann dó.
Þegar Luffy er að ferðast verður hann náttúrulega að vera með sjóræningja Áhöfn, á ferð sinni hittir hann mikið af fólki og þeir sem eru í áhöfn hans eru Zoro,Usopp,Nami,Robin,Franky,Chopper,Brook og Sanji en öll þau eiga sér líka drauma.
í þessari æsispennandi sjóræningja sögu getur allt gerst.

Tegund:Action, Adventure, Comedy, Shounen

Mér finnst.
Þetta er Geðveik saga sem allir geta horft á og skemmt sér vel yfir

One Piece fær Frábæra dóma og er talið sem eit mest Popular anime og manga sem þú getur fundið, Það koma Fillerar á milli þátta stundum en ekki alltaf:D

Til að vita meira verðuru bara að Horfa á þættina eða lesa Manga!