Ætlar einhver hér að taka þátt í honum? Hef séð hann auglýstan í Aðalsafni Borgarbókasafnsins í Grófarhúsinu í miðbænum.

Hann á að byrja í júlí og vera á mánudögum frá 5-6 eða eitthvað um það bil. Maður verður að því er virðist að skrá sig í hann og eru upplýsingar um það á rífimiðum sem festir eru við auglýsinguna í bókasafninu. Gleymi því miður alltaf að taka miða og því get ég ekki sett upplýsingarnar hér, en endilega ef einhver er með þær að gera það. (: