Hefur einhver horft á það? En lesið? Hvað finnst ykkur?

Það var tilkynnt einhversstaðar að ef það selst nógu mikið af DVD í Japan þá verði gerð þriðja önn. Svo er Del Rey búnað taka að sér að þýða og gefa út mangað sem mér lýst bara ágætlega á (þeir gefa út td. Mushishi).

Sjálfur búnað lesa og sjá og get ekki beðið eftir 3. önn/næstu þýddu bók. Ég mæli eindregið með því að fólk kynni sér þennan titil.

Þið getið lesið nánar hérna:
http://en.wikipedia.org/wiki/Sayonara_Zetsub%C5%8D_Sensei