Leyfðu mér að spurja eina spurningu. hefur einhver einhvern tíman uppnefnt þig og sagt hvað þú sökkar mikið ef þú segir þína skoðun á máli. það sem ég ætla að tala um er fólk sem þarf að móðga aðra og alla sem þeir þekkja bara fyrir að hafa aðra skoðun á anime þætti og/eða manga seríu.

segjum að þér fynnist naruto bleach deathnote eða one piece ekki skemmtilegt og kommentar kannski á mynd eða þátt og segir hreinskilninglega og virðulega frá þinni skoðun. ætti það ekki að vera í lagi? svo finnst summum ekki. ég er að tala um þá sem spamma og trolla aðra bara fyrir að segja sína skoðun. það sem ég hef séð þessa asna segja er svo barnalegt að það er ekki eðlilegt. því miður er ekki leyfilegt fyrir mig að gefa dæmi því þau eru altof ljót og ógeðsleg. ef einhver segir eithvað svona við þig mundu bara að þó þeir segja þér að “get a life” þetta eru öruglega einhverjir sem eiga sér ekkert líf sjálfir.


þetta finnst mér vera stórt vandamál við anime/manga heiminn og þetta er eithvað sem þarf að binda enda á.
takk fyrir að lesa.