Hvar er mesta álagið á tölvuna þegar maður er að horfa á HD þætti (anime of course). Tölvan hikstar öll og rétt ræður við HD þætti, og missir hljóðið leið úr réttum stað um leið og stór hreyfimynd fer í gang.
Tölvan sem ég er á er
3200+ AMD, ASUS móðurborð
1gb duel channel minni
radeon 9800pro 256mb ddr
windows xp sp2

Þetta er í eldri kanntinum þannig en ég er samt hissa að hún ráði engann veginn við HD þætti. Þarf ég að uppfæra einn hlut eða hreinlega alla vélina ?

og jújú ég er með nýjasta CCCP (Combined Community Codec Pack) og VLC player, sama sagan hvort sem ég nota.

Ekkert fleim ! það vita ekkert allir jafnmikið um tölvur :Þ