Hæhæ.. ég er að pæla.. vitið hvar hægt er að kaupa teikniborð.. og vitiði hvað þarf að vera með því. Eins og diskar til þess að læra á það og allt það. ?

(langar að fara að byrja að teikna fyrir alvöru, semsagt manga og annann stíl. )

– Lilje =)

Bætt við 3. september 2007 - 16:41
Ég er þá að meina teikniborð sem maður tengir við tölvuna =) Og teikninginn kemur svo bara beint inni tölvuna. :)
— Lilje