Það byrtist grein á Dattebayo fyrir nokkrum dögum um að þeir væru orðnir þreyttir á því að þættirnir þeirra séu alltaf að birtast á youtube og dalymotion þannig að nema fólk dl'i ákveðið miklu magni af öðru efni ætla þeir að hætta að subba Naruto.

Það eru nú flestir sem þekkja húmorinn hjá staffinu hjá Dattebayo og fyrst hélt ég að þetta væri bara gabb og það ætti ekki að koma Naruto fyrr enn í næstu viku. Þannig ég fer og skoða preview'ið fyrir næsta þátt en þar kemur ekkert fram um að Naruto eigi ekki að fara í loftið seinna en venjulega.

Ég var að spekulegra þá hvort þetta sé bara eikkað djók hjá þeim eða að þeim sé dauðans alvara.
Veit það einhver?