Harlem Beat bækurnar fjalla um strák sem heitir Nate.
Hann hefur verið algjör aumingji alla sína æfi og ekki getað neitt í íþróttum allt sitt líf. Einn dag ákveður hann HÆTTA að vera aumingi svo hann keppir við Shoe sem er einn besti körfuboltaleikmaðurinn
í hverfinu. Aðeins tveir aðrir hafa skorað hjá honum. Nate verður svo heppinn að hann skorar hjá honum, þannig að hann verður vinsæll.

Eftir það æfir hann sig og verður mjög góður í körfubolta.
reyndar er hann ekki að spila körfubolta heldur “street basketball” sem aðeins öðruvísi.
Þessar bækur eru allgjör SNILLD!!!!!! leikirnir í þeim eru geðveikt spennandi.
Ég veit ekkert hvað bækurnar eru margar en þær ALLAVEGANA 7.
Höfundur þessa bóka heitir Yuriko Nishiyama.

ég mæli með þessari snilld!!!! :)