Þetta eru fáranlegar reglur!!! 90% af þeim sem söfnuðu eða safna kunnu ekki reglunar jæja hér eru þær
1) Dragðu spil. Þessum lið er ekki hægt að sleppa, því að um leið og stokkurinn þinn er búin, þá ert þú búin að tapa.
2) Gerðu eitthvað af þessum hlutum, eins oft og þú vilt!
* Að setja grunn pokémon á bekkinn. veldu grunn pokémon af hendi og settu hann á bekkinn þannig að myndin snúi upp. Einungis er hægt að hafa 5 pokémona á bekknum hverju sinni, þannig að þú getur bara sett pokémon í leik ef að það eru færri en 4 pokémonar á bekknum.
* Setja þróunar spil á pokémon sem er í leik. Ef að þú ert með spil á hendi sem að á stendur “Evolves from Siggi ” og Siggi er nafn á pokémon sem að þú ert með í leik, þá mátt þú setja þróunar spilið ofan á Sigga. Þetta kallast að þróa pokémon. Textan “evolves from..” er að finna fyrir ofan nafn pokémonsins efst hægra meginn. Til dæmis: Hafsteinn er með spilið “Ninetails” á hendi sem á stendur “Evolves from Vulpix”. Hafsteinn er með “Vulpix” í leik, og getur því þróað “Vulpix” í “Ninetails”.
* Að festa þróunar spil á pokémon gefur pokémoninum þær árásir sem standa á þróunarspilinu og um leið tapar hann þeim árásum sem voru á spilinu sem er undir þróunar spilinu. Pokémon sem að er þróaður tapar engum orku spilum og losnar ekki við nein högg. Að spila út þróunar spili hefur líka þau áhrifað pokémonin losnar við önnur áhrif árása t.d. lömun.
* Að festa orku spil við pokémon. Taktu orku spil af hendi og festu á einhvern pokémon. Þetta má aðeins gera einu sinni í hverri umferð. En til eru undantekningar, til dæmis máttu setja fleiri en eitt orkuspjald niður ef að þú ert að nota pokémon kraftin hjá “Blastoise” en hann leyfir þér að setja niður eins mikið af Vatns orku á Vatns pokémona og þú vilt. Að spila þjálfara. Þegar að þú spilar þjálfara þá gerir þú það sem stendur á spilinu og setur það svo í hauginn. Að flýja með virka pokémonin á bekkinn.
* Þú getur látið virka pokémonin skipta um sæti við einhvern pokémon á bekknum. En til að geta flúið verður þú að borga orku fyrir, ef pokémonin hefur enga orku þá getur hann ekki flúið. Hversu mikið kostar að flýja með hvern pokémon er gefið til kynna neðst í hægra horninu á pokémonum. Pokémon sem að er sofandi eða lamaður getur ekki flúið. En pokémon sem að er ringlaður getur reynt, en það er ekki víst að það takist (sjá önnur áhrif árása: Ringlaður). Ef að pokémon kemst á bekkinn þá heldur hann öllum áföstum spjöldum og höggum, en allt annað hverfur, pokémonin er ekki lengur sofandi, ringlaður, lamaður, eitraður, hann losnar við önnur áhrif árása. Að nota pokémion Krafta. Sumir pokémonar hafa sérstaka krafta, sem að þeir geta notað þegar að þeir eru í leik. Hafið í huga að pokémon á bekknum er líka í leik. Marga af þessum kröftum er hægt að nota áður en að þú gerir árás. munið engir pokémonar hafa eins krafta, lesið því vel það sem stendur á spilinu. Munið að nota pokémon krafta er ekki að gera árás.
3) Að gera árás með virka pókémoninum. Ef að þú vilt getur þú látið virka pokémonin gera árás á varnar pokémonin (virka pokémon andstæðingsins). Þetta er það síðasta sem að þú getur gert í þinni umferð. Þú getur líka bara gert árá EINU sinni í umferð og þá einungis notað EINA af árásum af virka pokémonsins. Til að gera árás segir þú andstæðingnum hvaða árás þú ætlar að nota en gætið að því að pokémonin verður að hafa nægilega orku til að framkvæma árásina. Hversu mikla orku þarf til að framkvæma hverja árás er gefið til kynna vinstra megin við textann. En orkan fer ekki af pokémoninum við að gera árásina, nema að það standi á spilinu. Þegar að þú gerir árás, lestu árásina og fylgdu því sem að þar stendur. Fyrir hverja 10 í skaða sem þú gerir þá setur þú 1 högg á varnar pokémonin. Ef að pokémon er komin með jafn mikin skaða og þrek stig þá rotast hann samstundis. Sumir pokémonar eru með ónæmi eða veikleika fyrir árásum pokémona af einhverri tegund. Varnarpokémon fær 2x skaðan af þeim tegundum pokémona sem hann er með veikleika fyrir og -30 skaða af þeim tegundum pokémona sem hann hefur ónæmi gegn. Undir venjulegum kringumstæðum skiptir ekki máli í hvaða röð hlutirnir eru gerðir þegar ráðist er á en til að hafa þetta á hreinu þá er það svona.
a) Greitt fyrir árás ef það þarf.
b) Skaðinn reiknaður, Veikleiki reiknaður með áður en nokkuð getur dregið úr skaðanum.
c) Önnur áhrif árása taka gildi, svo sem svefn, ringlun, lömun og eitrun. Hvað gerist ef að pokémoninn þinn rotast. Þegar að pokémonin þinn rotast setur þú hann og öll spil sem að eru föst við hann í hauginn. Svo fær andstæðingurinn að velja sér eitt af verðlauna spilunum sínum og setur uppá hendi, þó að þú hafir rotað hann sjálfur. veldu pokémon af bekknum og settu í staðinn fyrir virka pokémonin. Ef að þú átt engan pokémon á bekknum til að setja í staðinn, þá ertu búin að tapa. Ef að bæði virki pokémonin og varnar pokémonin rotast í einu, þá byrjar sá sem á EKKI að gera að færa pokémon af bekknum fyrst. Ef að pokémon sem er á bekknum rotast, þá þarf ekki að setja annan í hans stað.
4) Núna ertu búin að gera.
1) Dragðu spil. Þessum lið er ekki hægt að sleppa, því að um leið og stokkurinn þinn er búin, þá ert þú búin að tapa.
2) Gerðu eitthvað af þessum hlutum, eins oft og þú vilt!
* Að setja grunn pokémon á bekkinn. veldu grunn pokémon af hendi og settu hann á bekkinn þannig að myndin snúi upp. Einungis er hægt að hafa 5 pokémona á bekknum hverju sinni, þannig að þú getur bara sett pokémon í leik ef að það eru færri en 4 pokémonar á bekknum.
* Setja þróunar spil á pokémon sem er í leik. Ef að þú ert með spil á hendi sem að á stendur “Evolves from Siggi ” og Siggi er nafn á pokémon sem að þú ert með í leik, þá mátt þú setja þróunar spilið ofan á Sigga. Þetta kallast að þróa pokémon. Textan “evolves from..” er að finna fyrir ofan nafn pokémonsins efst hægra meginn. Til dæmis: Hafsteinn er með spilið “Ninetails” á hendi sem á stendur “Evolves from Vulpix”. Hafsteinn er með “Vulpix” í leik, og getur því þróað “Vulpix” í “Ninetails”.
* Að festa þróunar spil á pokémon gefur pokémoninum þær árásir sem standa á þróunarspilinu og um leið tapar hann þeim árásum sem voru á spilinu sem er undir þróunar spilinu. Pokémon sem að er þróaður tapar engum orku spilum og losnar ekki við nein högg. Að spila út þróunar spili hefur líka þau áhrifað pokémonin losnar við önnur áhrif árása t.d. lömun.
* Að festa orku spil við pokémon. Taktu orku spil af hendi og festu á einhvern pokémon. Þetta má aðeins gera einu sinni í hverri umferð. En til eru undantekningar, til dæmis máttu setja fleiri en eitt orkuspjald niður ef að þú ert að nota pokémon kraftin hjá “Blastoise” en hann leyfir þér að setja niður eins mikið af Vatns orku á Vatns pokémona og þú vilt. Að spila þjálfara. Þegar að þú spilar þjálfara þá gerir þú það sem stendur á spilinu og setur það svo í hauginn. Að flýja með virka pokémonin á bekkinn.
* Þú getur látið virka pokémonin skipta um sæti við einhvern pokémon á bekknum. En til að geta flúið verður þú að borga orku fyrir, ef pokémonin hefur enga orku þá getur hann ekki flúið. Hversu mikið kostar að flýja með hvern pokémon er gefið til kynna neðst í hægra horninu á pokémonum. Pokémon sem að er sofandi eða lamaður getur ekki flúið. En pokémon sem að er ringlaður getur reynt, en það er ekki víst að það takist (sjá önnur áhrif árása: Ringlaður). Ef að pokémon kemst á bekkinn þá heldur hann öllum áföstum spjöldum og höggum, en allt annað hverfur, pokémonin er ekki lengur sofandi, ringlaður, lamaður, eitraður, hann losnar við önnur áhrif árása. Að nota pokémion Krafta. Sumir pokémonar hafa sérstaka krafta, sem að þeir geta notað þegar að þeir eru í leik. Hafið í huga að pokémon á bekknum er líka í leik. Marga af þessum kröftum er hægt að nota áður en að þú gerir árás. munið engir pokémonar hafa eins krafta, lesið því vel það sem stendur á spilinu. Munið að nota pokémon krafta er ekki að gera árás.
3) Að gera árás með virka pókémoninum. Ef að þú vilt getur þú látið virka pokémonin gera árás á varnar pokémonin (virka pokémon andstæðingsins). Þetta er það síðasta sem að þú getur gert í þinni umferð. Þú getur líka bara gert árá EINU sinni í umferð og þá einungis notað EINA af árásum af virka pokémonsins. Til að gera árás segir þú andstæðingnum hvaða árás þú ætlar að nota en gætið að því að pokémonin verður að hafa nægilega orku til að framkvæma árásina. Hversu mikla orku þarf til að framkvæma hverja árás er gefið til kynna vinstra megin við textann. En orkan fer ekki af pokémoninum við að gera árásina, nema að það standi á spilinu. Þegar að þú gerir árás, lestu árásina og fylgdu því sem að þar stendur. Fyrir hverja 10 í skaða sem þú gerir þá setur þú 1 högg á varnar pokémonin. Ef að pokémon er komin með jafn mikin skaða og þrek stig þá rotast hann samstundis. Sumir pokémonar eru með ónæmi eða veikleika fyrir árásum pokémona af einhverri tegund. Varnarpokémon fær 2x skaðan af þeim tegundum pokémona sem hann er með veikleika fyrir og -30 skaða af þeim tegundum pokémona sem hann hefur ónæmi gegn. Undir venjulegum kringumstæðum skiptir ekki máli í hvaða röð hlutirnir eru gerðir þegar ráðist er á en til að hafa þetta á hreinu þá er það svona.
a) Greitt fyrir árás ef það þarf.
b) Skaðinn reiknaður, Veikleiki reiknaður með áður en nokkuð getur dregið úr skaðanum.
c) Önnur áhrif árása taka gildi, svo sem svefn, ringlun, lömun og eitrun. Hvað gerist ef að pokémoninn þinn rotast. Þegar að pokémonin þinn rotast setur þú hann og öll spil sem að eru föst við hann í hauginn. Svo fær andstæðingurinn að velja sér eitt af verðlauna spilunum sínum og setur uppá hendi, þó að þú hafir rotað hann sjálfur. veldu pokémon af bekknum og settu í staðinn fyrir virka pokémonin. Ef að þú átt engan pokémon á bekknum til að setja í staðinn, þá ertu búin að tapa. Ef að bæði virki pokémonin og varnar pokémonin rotast í einu, þá byrjar sá sem á EKKI að gera að færa pokémon af bekknum fyrst. Ef að pokémon sem er á bekknum rotast, þá þarf ekki að setja annan í hans stað.
4) Núna ertu búin að gera.
Heimildir Pokemon.is
