Nú er ég búinn að horfa á fyrsta bardagaþjálfara þáttin.Þetta er 1 af 8 Bardaga þjálfurum sem ég á eftir að skrifa um líka.
Ash er á leiðini til Pewter borg til að keppa við fyrsta Bardagaþjálfarann sinn. Hann hittir gamlan kall sem er að selja steina enda er þetta steinaborg. Hann segir að það er enginn leið til að vinna Brock bardagaþjálfara Pewter borgar Ash hunsar hann og fer beinustu leið í áttina að æfingastöðinni. Ash skorar á Brock, Brock er alveg sallarólegur viss um auðveldan sigur og sendir út Pokemon sem heitir Onix sem er eitthvernskonar steina ormur RISAstór. Ash sendir út að sjálfsögðu Pickachu pínulitlu rafmagns músina. Onix byrjar á að taka Pickachu á og kremja hann hægt og rólega pickachu sendir frá sér rafmagn en ekkert gerist. Pickachu er alveg búinn þá segir Ash: STOPP!!! HÆTTU!Brock:Gefstu upp Ash:Já slepptu bara Pickachu, Onix sleppir Pickachu. Ash og Pickachu fara niðurdregnir í næstu Pokemon miðstöð þá kemur gamli kallin og segir:Sagði ég ekki enginn getur unnið Brock en ég skal hjálpa þér.Þeir fara í eitthvernskonar rafmagnsstöð og gefa Pickachu mun meiri straum en hann hafði þá kom Misty ein stelpan sem hann hitti á leiðini og sagði leyfðu mér að hjálpa Ash:Nei ég geri þetta sjálfur. Ash fer með pickachu aftur til Brocks viss um sigur og skorar á Brock,Brock eins og alltaf sallarólegur og tekur áskorunni. Ash sendir Pidgeyotto fugl sem hann fangaði á leiðinni til Pewter borgar. Brock sendir Geodude sem er flúgandi steinn með andlit og hendur. Geodude kýldi fuglinn í köku þannig Ash sendi út Pickachu sem gerir eldingu á Geodude, hann breytist í ösku og steinrotast. Brock sendir út Onix, Onix kremur Pickachu en pickachu gerir eldingu eitthvað upp í loftið og það kviknar í vasúðarinn fer í gang. Þá gerir pickachu eldingu beint í Onix sem er blautur (þið vitið hvað gerist þegar rafmagn og vatn blandast saman)Og hann steinrotast. Ash fær fyrsta afreksmerkið sitt þá kemur gamli kallin og segir Brock í´am your father Brock vissi það ekki og hann fór með Ash og Misty í þennan leiðangur til næsta bardagaþjálfara.
