Snilldar mynd þegar ég fór til ameríku hitt í fyrra þá vorum við bróðir minn að ganga í einu molli.
Við komum auga á Video búð og fórum inn.
Þar inni var heil hilla full af smanga og anime spólum…ég slefaði :)
ég keypti 3 myndir:
Tekken,Final Fantasy og Ghost in the shell(ég hafði bara séð tónliwstar myndbandið og fannst þetta líta vel út)

Svo að ég setti G.I.T.S í :)

Hún fjallar um þessa konu sem er vélmenni sem vinnur hjá lögregluni við það að leita niður glæpamann sem kallar sig the puppetmaster sem hakkar sig í heilan á fólki og getur látið það gera hluti fyrir sig.

Þegar líða tekur á myndina þá kemur ýmist í ljós…lögreglan á “svæði 3” átti þennan glæpa mann sem var í rauninni vopn sem hafði evolvast við það að fara í heilanna á öllu þessu fólki.

En svo nær hún loks þessum glæpa manni og talar við hann og kemst að því að hann er ekkert það vondur.

En þetta var snilldar mynd og þess virði að kaupa hana og ég ætla að reyna að fá fleirri myndir eins og þessi.

Dawg