Ég hef verið að spá í hvort að þið segið Anime(A-ni-may) eða Anime(Anim) eða eitthvað annað. Nokkrir félgar mínir segja alltaf Anim sem að böggar mig geðveikt þar sem ég lít á Anime sem styttingu á Animation og segi það án -tion.

Hvað segið þið?