Naruto fillers eru ekki á enda og ekkert víst að þeir séu að fara enda á næstunni.

Titlar á þáttum allt að 186 hafa verið staðfestir sem fillerar og þeir verða áreiðanlega fleiri. Fillerarnir eru, ótrúlegt en satt, vinsælli í japan en upprunalega sagan sem er byggð á manganu… að minnsta kosti ef miðað er við áhorfendafjölda… þetta þýðir ekki að fillerarnir hætti aldrei en það má búast við því að þeir haldi áfram í einhvern tíma.

Núna er Mangað komið að kafla 305 og seinni hluti sögunnar(að meðtalinni Kakashi gaiden) er núna 66 köflum frá þeim stað sem anime byrjaði með fillera… að vanda er 1 þáttur rúmlega 2 manga kaflar svo að núna væri hægt að fá rúmt ár ef reiknað er með þeim köflum sem væru skrifaðir á meðan anime færi yfir þessa 66 kafla.

DB og narutofan.com ásamt öllum öðrum sem hafa sagts hafa áreiðnlegar upplýsingar um endan á fillerunum eru einungis að giska… þá hefur verið miðað við nýtt season eða op og ed en ekkert hefur reynst rétt… Studio pierrot gaf út tilkynningu fyrir nokkru að fillerar myndu hætta í vor en allt útlit er fyrir ekki, enda enginn furða miðað við hvað þeir hafa lítið efni frá manganu og hvað fillerum gengur vel í japan.

Plz getið þið hætt að posta einhverju svona bulli um að fillerarnir séu að fara hætta bara af því að ykkur finnst það or sum.