Jæja..mér tókst loksins að klára að lesa bækur 1 -14
í réttri röð eftir að hafa haft þær uppi í hillu í meira en mánuð(keipti allt safnið á ebay á 100$ og lét senda það sem póst þannig enginn skattur),þessi lesning mín hefur verið að ganga soldið brösulega,ég byrjaði á því að taka bækur 3 - 5 á bókasfninu árið 2003 til þess að kynna mér þetta og ég bókstaflega féll fyrir þessu,en þetta ljóta bókasafn gerði mér 2 ár leiðnleg vegna þess að : 1.Það voru bara til bækur 1 - 11,2.Þær voru sjaldar eða aldrey til í röð og 3.þær voru illa farnar og stundum út krassaðar(gaurar sem voru að teikna geirvörtur á brjóstin og svo framvegis),allavega, ég kaupi þetta á ebay og fæ sent til mín á örskotsstundu(einni viku frá usa)
og byrja lesturinn,svo var ég farinn að geta bara lesið um helgar sökum skólans þannig að það tók einn mánuð að klára þetta þótt ég ætti allt uppi í hillu,en allavega,gæti meistari Ken Akamatsu ekki gert framhald af þessu,tekið þráðin upp þar sem hann endaði og gert sögu þar sem að fylgt er Emu Maeda(stelpan með kamelljónið) og hennar processi til þess að fara í Tokyo U,spurning um að spurja Ken að þessu og koma með uppástungur?