Ég var að klára lestur fyrstu bókar í manga seríunni Five Star Stories. Ég á fyrstu tvær bækurnar af tólf (held ég). Fyrstu þrjár bækurnar eru Vol. 1 og eru upplýsingar um þær hérna. <a href="http://www.toyspress.co.jp/FSSe/digest/digest01.html">http://www.toyspress.co.jp/FSSe/digest/digest01.html</a>

Fyrsta bókin var anski skemmtileg og hlakka ég til að lesa þá næstu. Sagan fjallar aðallega um risastór vélmenni (hvar hef ég séð það áður?) sem nefnast Mortarheadds, stjórnendur vélmennana (knights) og aðstoðarstúlkur þeirra er gamga undir nafninu Fatimas. Þetta er reyndar mikil einföldun á söguni sem spannar árþúsundir og er vitni af risu og falli keisaravelda. Í FSS eru stríð, ástir og hlátur.

Hefur einhver hér lesið þessar sögur?

Það er víst til anime sería um það sama. Einhver séð hana? :)<br><br><b>Kv, Guðjón</b>

<a href="http://kasmir.hugi.is/Drebenson/“>Kasmír síða</a> | <a href=”mailto:asbrekka@centrum.is“>Tölvupóstur</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Drebenson“>Skilaboð</a>

<b>Drebenson</b> er stjórnandi á: <a href=”http://www.hugi.is/dvd“>DVD</a>, <a href=”http://www.hugi.is/cc“>Command & Conquer</a>, <a href=”http://www.hugi.is/leikir“>Leikir</a>, <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”http://www.hugi.is/velbunadur">Vélbúnaður</a
Mortal men doomed to die!