Uppáhalds serían mín þessa dagana er án vafa One piece.Bækurnar hafa notið gríðalegra vinsælda í japan og þeir sem kaupa þær lesa þær aftur og aftur.Fyrir þá sem ekki hafa kynst seríuni þá skal ég segja frá söguþræðinum.Bækurnar fjalla um strák sem heitir Monkey D.Luffy og er sjórænigi.Þegar Luffy var lítill borðaði mjög sjadgæfan ávökst sem að gerði hann mjög teganlegan og er hann þess vegna nokkurskonar gúmíkarl sem getur varist byssu og fallbyssu kúlum.Hann byrjar ferð sína á árabát án nokurs undibúnigs og lætur hafið bera sig út í hinn stóra heim þar sem mörg ævintýri bíða hanns.Hann nær sér svo í nokkra til að fara með sér þar á meðal hann Roronoa Zoro“swordsman”sem berst með þremur sverðum og þjófin Nami.svo reina þau saman að finna One piece sem er sagður vera verðmætasti fjársjóður í heiminum og þannig ættlar Luffy að verða The king of pirates.Ástæðan fyrir því að ég skrifaði þessa grein núna er vegna þess að vol 4 var að koma fyrir stuttu.Serían er mjög fyndin og skemtileg og ég mæli með henni fyrir alla sem fíla ævintíri góðan humor og skemtilegar persónur.