Ég hef verið að pæla í því hvort ég sé eina manneskjan sem lendir svo illa í því að fá alltaf hrillilega mikið nöldur eftir á… eru fleiri sem lenda í þessu? Ég er farin að sníkja inn öllum bókunum í staðinn fyrir að labba inn með stolti.