þar sem flestir anime gaurar eru líka með Japan á heilanum ákvað ég að setja þessa tilkynningu hérna:
————
Sendiherra Japans á Íslandi, hr. Masao Kawai, mun halda fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands, þriðjudaginn 25. febrúar nk. kl. 16:00 þar sem hann fjallar um japanska skólakerfið.
Einnig verður veitt viðurkenning til þeirra ungmenna sem unnu
ritgerðarsamkeppni sem nýlega var efnt til á vegum sendiráðsins.
Að því loknu eða um kl. 17:00 verða sýndar hefðbundnar japanskar
blómaskreytingar, Ikebana.
Aðgangur er öllum opinn og það væri gaman ef þú sæir þér fært að mæta.

Sendiráð Japans á Íslandi
——-
ég sendi inn ritgerð, en komst ekki :(
Ég er að hugsa um að mæta, allavegana…<br><br>————-
http://paac.burninggates.com