Hæhó. Mig langar bara að benda öllum á virkilega skemmtilegar mangabækur sem fást að sjálfsögðu í Nexus. Uzumaki heita þær og er svona hryllingsögusería. Ef maður fílar Parasite þá eru allar líkur að manni líki þetta líka. Þetta fjallar um stelpu sem heitir Kirie sem býr í smábæ þar sem furðulegir hlutir fara að gerast einn daginn. Spíralar fara að myndast á undarlegustu stöðum og allskonar ógeðshlutir fylgja í kjölfarið. Þetta er frekar spennandi en líka mjög ógeðslegt sumt. Ég varð alveg húkt á þessu, verst að það komu bara 3 bækur því ég vil meira.
Jæja allavega ef þið fílið hryllingsmanga þá mæli ág með Uzumaki

(",)