Mitt fyrsti visual novel var Fate/Stay Night fyrir og ég las það fyrir 2 árum síðan. Ég veit ekki hversu margir á hugi.is hefur spilað VNs áður. Í minu skoðun eru VNs oftast miklu skemmtilegri heldur en anime eða manga. Ég mælir ykkur að prófa lesa einhverjum af þessum. Ef einhverjir langar að byrja að prófa vn ég mælir með ykkur með stuttan vn eins og Saya No Uta eða einhverjum babby's first VN's listanum. Ef þið langar checka umræður um visual novels, þá mælir ég að checka http://boards.4chan.org/vg/ og finna "/vn/ general". Létasta leið til að finna það er að nota þessari síðu http://catalog.neet.tv/vg/

Ég skal vara ykkur við að flestir þessum VNs hefur nokkra hentai scenes.

Hér er reccomendation chart fyrir ykkur.
http://i.imgur.com/XUhRH.jpg