ég hef tekið eftir að það vita örfáir hvað Anime/Manga virkilega er. Það þarf einhevrnegin að skýra fólki út að Manga er ekki bara teiknimynd einsog er sæynt í barnaefni heldur er sérstakur stýll í þessu.

Ég hvet alla til að skrifa undir Sjónvarps skráninguna því að það er ein leið af mörgum til að reyna koma Anime/Manga aftur almennilega inni almenningin.

Það er eitt í viðbót, það eru alltaf að koma nýjar Anime/Myndir en við getum ekki fariið í bíó til að sjá þær. Við verðum sérstaklega að bíða og kaupa þær síðan í t.d. Nexus.

Það mætti virkilega bæta ur þessu einfaldlega með því að kynna fólki fyrir því hvað Anime/Manga er og hvað gerir manga svona sérstakt.