Serial Experiment Lain Serial Experiment Lain það voru mikil læti í hringum hvert release af þessari seríu á öllum anime rásum sem ég hef stundað síðastliðið ár en sagan í þessu fer ekkert smá djúpt, ef ykkur fannst Evangelion vera orðið skrítið í endann þá hafiði ekki seð neitt fyrr en þið sjáið Lain ^_^ þetta er sálfræði anime og það er grafið djúpt í undirmeðvitund hjá aðalsögupersónunni. Erfitt er að segja frá sögunni og þið skiljið alveg afhverju þegar þið actually horfið á þetta en þetta er um stelpu sem heytir Lain (duh) en hún er bara venjuleg skólastelpa þartil einn skólafelagi hennar fyrifer ser og viku eftir fá nokkrir bekkjafelagar hennar og hún sjálf bréf frá stelpunni sem fyrir fór ser eftir að hún er dauð, frammhaldi af því fara hlutir að gerast sem eru óútskýranlegir fyrir henni og eru bara í hausnum hennar…eða eru þeir það?

Hver þáttur á fæti öðrum virðist veraða skrítnari og skrítnari þartil þú ert buinn að horfa á alla seríuna sem er 13 þættir og þá allt í einu klickar þetta allt saman og þú munt fíla þetta m4d…þetta anime krefst mikillar pælinga en það er einmitt það sem ég fíla við þetta.

“Serial Experiments Lain is a dark sci-fi and uniquely great in it's own way. I do feel that the first few episodes are slow, but are a catalyst, which catapults the story. During the first few episodes of Lain as well I felt an eerie feeling as if someone was watching me. The story has few twisted turns, which effects the events of story of who or what to believe-in, which or what was the lie or is the true reality.” quoted frá review af síðu sem eg heimsæki oft :Þ
………………………..