Vandread Ef það er eitthvað sem trompar Inu Yasha þá er það Vandread en einsog með Inu þá er ólíklegt að þið hafið seð þetta þarsem enn verið er að sýna þetta í japönsku sjónvarpi en það eru 17 þættir komnir út núna og eg er að býða spenntur eftir 18. þættinum sem eg fæ tiltölulega undan flestum því minns þekkir nokkra pre-distro hjá þeim sem subba :Þ

Þetta er space Adventure anime og cg grafíkin í þessu er algjör snilld betri en Titan AE t.d og blandast teikningarnar mjög vel í 3d grafíkina. Sagan er þannig að kynin hafa splittast þ.e.a.s karlar og konur þekkja ekki hvort annað og hjá körlum eru konurnar álitin einhver skrímsli sem eta þau :) sú ýmind breytist fljótt hjá “hetjunni” okkar þjófinum sem læðist um borð í eitt af árásarskipum karlanna sem er svo skotið á loft og uppi er ráðist á þá af ræningjum sem eru svo hitt kynið, þetta er í fyrsta skipti sem þau hittast og eru þeir teknir höndum og út frá þessu kemur þessi frábæra atburðarrás ^_^

Þetta hljómar að vísu ekkert serstaklega þegar sagt er frá sögnni svona en ég kvet alla um að dl the opening frá mer þá serðu hvað þú ert að missa af þúst 3d scenes eru svo m4d! :Þ
………………………..