Umfjöllun um NHK ni Youkoso! Þar sem það eru ekki margar greinar búnar að koma nýlega ákvað ég að láta reyna á það og skrifaði stuttan texta um…

NHK ni Youkoso! eða Welcome to the NHK.

Er Comedy/Drama/Parody sería byggð á bók eftir Takimoto Tatsuhiko síðan var gert manga og anime eftir henni.
NHK er sjónvarpsstöð í Japan og þýðir Nippon Hoso Kyokai en í þessari sögu þá er NHK samsærisfélagið,
Nippon Hikikomori Kyokai eða The Japanese Hikikomori Association á ensku. Og hefur serían fengið góða dóma.
Serían byrjaði 09.07.2006.

Sagan;
Aðalpersónan er Tatsuhiro Sato sem er “hikikomori” og hann er ekki búinn að vera í skóla í 3 ár
og atvinnulaus í 4 ár, kennir hann samsæri um fyrir það og að lífið hans sé svona.
Svo hittir hann stelpuna Misaki Nakahara en hún seigist geta læknað Sato af því að vera “hikikomori”.
En þau bæði eiga það til að yfir gera hlutina. Og síðan er nágraninn hans vinur úr grunnskólanum
sem Sato leitar oft til þegar honum vantar eitthvað.
Og fjallar sagan aðalega um líf Tatsuhiro Sato.
Mjög skemmtileg sería þótt hún virðist vera mjög skrýtinn í byrjun.

Persónurnar;

Tatsuhiro Sato

Aðalsögupersónan, sem er 21 árs og er á 3 árinu sínu við að vera “hikikomori” og er “NEET”.
Hann trúir því að þetta er allt verk eftir NHK's samsæri. Og hann lifir í leigðri íbúð en lifir
á peningum foreldra sinna. Útaf áhrifum frá nágrananum hans, Yamazaki Kaoru verður hann “lolicon”,
“otaku” og fer að vinna með Yamazaki við að búa til “eroge”.

Misaki Nakahara

Dularfull stelpa sem seigist geta læknað “hikikomori”. Hún á það til að ljúga, eins og það að húna hætti
grunnskóla en meinar ekkert illa með því. Hún seigir Tatsuhiro hvað sem er til fá hann gefa henni meiri athygli.
Hún sýnist vera mjög háð Tatsuhiro í sögunni.

Kaoru Yamazaki

“Otaku” sem var með Tatsuhiro í grunnskóla en í yngri bekk. Útaf Tatsuhiro stóð einu sinni upp fyrir honum
í grunnskólanum, ber hann mikkla virðingu fyrir honum þótt hann gerir grín og stríðir Tatsuhiro stundum.
Fyrir einhverjum ástæðum þá var hann nágranni Tatsuhiro. Hann lét Tatsuhiro byrja með sér í að gera “eroge”
og er líka ábyrgur fyrir að gera Tatsuhiro af “otaku”.


Það eru komnir út 15 þættir með subs af 24 og 5 volumes af manga-inu.


—————-LINKS——————-
Anidb info um NHK ni Youkoso!
Hikikomori
Eroge
Otaku
NEET
NHK ni Youkoso! Manga Info
Animenfo Info um NHK ni Youkoso!
—————————————–