Fruits Basket Ég veit ekki hvort að eitthver annar er búin að skrifa um þetta en.. :] Ég tek mér það “bessaleyfi” að skrifa þessa grein um mínar skoðanir :D

Fruits Basket er Drama, rómantík, gaman og spennandi allt í senn :D

Fruits Basket Fjallar um stelpu sem heitir Tohru Honda sem var nýbúin að missa mömmu sína. Hún bjó í tjaldi meðan að afi hennar var við flutningar. Hún er á leiðinni í skólan og sér þá hús rétt við tjaldið hennar. Hún er alltaf talandi við mömmu sína upphátt [sumun finnst það sætt.. En mér finnst það persónulega svolítið pirrandi ^^,] Yuki og Shigure fara þá í göngutúr einn daginn og sjá þá að Tohru lifir í tjaldi. Þeim fannst það ekki nógu gott og bjóða henni að búa hjá sér þangað til að afi hennar væri buin að flytja.

Sohma fjölskyldan er “cursed” Bölvuð Oo.
Ef eitthver fyrir utan fjölskyldu þeirra frá hinu kyninu faðmar þá, þá breytast þeir í dýr.
Tohru veit leyndarmálið sem Sohma fjölskyldan hefur leynt svo lengi. Ef hún segir frá verður hún “heilaþvoin” Eða tekið úr henni minnið frá því að hún hitti fjölskylduna..

Margt sætt gerist í þessum þáttum ^^ Manni hlýnar um hjartarætur :']
En Tónlistin er annað mál.. ég meina.. FUN DINNER (8) Rugl x'D En .. Maður sættir sig við hana þegar þetta eru svona yndislegir þættir^^

Núna ætla ég að segja frá persónunum :D

Akito Sohma :Hann er höfuðpaurinn af Sohma fjölskyldunni. Margir eru hræddir við hann.. Meðal annars ég :'D Eeh.. Stundum heldur maður að hann sé góður. En ég veit það eiginlega ekki. Eftir að hafa séð síðasta þáttinn fæ ég alltaf hroll þegar ég sé hann..Hann er ekki neitt dýr.. Aah ..

Ayame Sohma: Stóri bróðir Yuki. Hann er snillingur, Hann er hávær, perri og fyndinn.
Hann er snákur í “jikkan-junishi” [dýrin heita það]


“Hana-Chan”: Hún er ein besta vinkona Tohru. Hun er með sérstaka krafta til þess að finna hvort það eru “góðir Waves” Eða “vondir waves” Ef þið skiljið hvað ég meina ^^ Margir eru hræddir við hana.. Sérstaklega Yuki-Fan-Tímið :'D Mér finnst hún töff B]

Haru: Hann og Kyo Eru erkióvinir. Þegar hann verður reiður þá verður hann “Svarti Haru” Og verður þá bæði dónalegur og klikkaður.. =] Hann er belja af dýrunum og á við sérstök tengsl við Yuki :] Ég bjóst ekki við að hann væri belja :'D


Hiro: Hann er ungur drengur sem er mjög móðgandi og leiðinlegur við Tohru vegna afbrýðisemi.. Hann elskar Kisu-Chan sem er lítil stelpa líka sem ég mun segja frá á eftir..Þetta er reyndar bara krúttlegt þegar þau eru saman ^^ Hann er líka í Sohma fjölskyldunni og hann er kind :'D =D

Kagura: Hún verður brjáluð útaf ást við Kyo .. Hún er yfir sig ástfangin. Hún er næs þegar hun er ekki í brjáluðu skapi. Þegar Kyo og hún voru lítil þá hótaði hún honum með risa stein að hann mundi giftast henni þegar þau yrði orðin stór.. Hann gat ekkert annað en sagt já og núna ofsækir hun hann :'D Hún er göltur í fjölskyldunni :'D

Kisa: Hún er “ástfélagi” Hiro
Henni var strítt í skóla þannig hún fór að heiman .. Hún var ný byjruð að tala aftur vegna þess að Tohru hafði eitthver “áhrif á hana ”
Hún er tígristýr :] Kisa :'D

Kyo-kun<3: Uppáhaldið mitt ^^
Hann er með svarta beltið í Martial Arts og er rosaaaalega sætur ;D eeh.. Hann er köttur og þykir það bölvun. Hann er alltaf að rífast og á erfitt með að sýna tilfinningar [líkt og inuyasha ^^] Hann er samt næs og góður inní sér :]

Momiji: Algjört Krútt^^ Hann er einu ári yngri [s.s fimmtán] En tohru. Hann er skemmtilegur og kátur strákur :] Hann er kanína =]

Ritsu: Haha.. Snilld xD.. Hann klæðir sig í konuföt og afsakar allt sem hann gerir. . Jafnvel þegar hann klárar mjólkina eða segir eitthvað asnalegt.. Rosalega fyndið xD
Hann lítur út allveg eins og stelpa Oo
Hann er api :]

Shigure: Aaahh xD Snillingur ^^
Hann á húsið og er frændi Yuki og Kyo.
Hann er soldill perri .. hann er altlaf að grínast x'D Honum líkar sérstaklega við “high school girls” hann er rithöfundur en er samt ekkert duglegur við að skrifa :'D bókaútgefandinn er altlaf brjálaður útí hann xD
hann er hundur :]]

Tohru Honda: Hún er eiginlega aðalpersónan og er “hrísgrjóna kakan” í þessu öllu saman.. Hún talar of mikið um mömmu sína.. Eeh.. En hún hjálpar mikið öllu fólki og er ótrúlega næs ^^

Uo-Chan: Hún er ein besta vinkona Tohru .. Hun er oft köllið “Yankee” Sem þýðir ekki falleg persóna Oo .. En mér finnst hún ágæt :D Hún átti í vandamálum að stríða .. En mamma Tohru Hjálpaði henni.. =]

Yuki<3 Aah Krútt ^^
Hann er með ein flottustu augu í anime sem ég hef séð.. ótrúlega flott :| Hann er oft kallaður “prinsinn” í skólanum og er mjög vinsæll.. En hann þarf náttla að passa sig því að enginn frá hinu kyninu má faðma hann =/, Hann á sinn eiginn fan club..Sem er með fyndið lag xD .. Love Me .. Yuki vlalvbalblabla (8) En nóg um það :D Hann er rotta eða mús ^^ Algjört krútt :D


- Já.. ég afsaka stafst.villur.. er ný herna á huga og ákvað að gera þessa grein :D takk fyrir ^^


-EddaaNewbie 8)